Það er alltaf gaman að sjá að tekið er eftir því sem maður gerir og leggur sig fram við. Skólavarðan fékk mig til að skrifa nokkur orð um verkefnabókina. Takk fyrir að veita þessu skemmtilega verkefni athygli.
Umfjöllunina má sjá hérna: Heimasíða Skólavörðunnar