Minecraft í kennslu

Ég hef verið að þróa kennsluna mína sem stærðfræðikennari á elsta stigi grunnskóla og verkefnasafnið sem hér birtist, verkefnabókin, eins og ég kýs að kalla safnið, er kærkomin viðbót við annað efni sem ég hef verið að nota. Á næstu mánuðum og misserum munu fleiri verkefni birtast hér á vefnum. Nú þegar eru drög að bókinni tilbúin og nokkrir kennarar víðs vegar um landið farnir að prófa sig áfram með þau.

Vefurinn er ennþá í þróun og var settur upp fyrir áfangann Hönnun námsefnis og stafræn miðlun á Menntavísindasviði Háskóla Íslands.

Verkefnið hefur fengið ágætis umfjöllun á vef Skólavörðunnar, tímarits kennara og höfundur bókarinnar hefur fjallað um verkefnið á Menntabúðum Vesturlands en fjölmargir kennarar sækja þær. Almennur áhugi virðist vera fyrir bókinni og kennsluaðferðinni

cropped-forsc3adc3b0a2.png

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s